Search
Close this search box.

Nátthagi 19 – Miðlungs herbergi með aðgang að sameiginlegu rými íbúðar

Upplýsingar

Nátthagi 19 – Miðlungs herbergi með aðgang að sameiginlegu rými íbúðar

Miðlungs herbergi með aðgangi að sameiginlegu rými

Nátthagi 19 er þriggja hæða fjölbýlishús með sex íbúðum. Íbúðirnar eru leigðar út sem einstaklingsherbergi og eru fjögur herbergi í hverri íbúð. Herbergi íbúðar eru breytileg af stærðinni 6 til 12 m2.

Miðlungs herbergi er 8 – 9 m2, hverju herbergi fylgir aðgangur að sameiginlegu rými íbúðarinnar þar sem leigjendur hafa aðgang að sameiginlegu eldhúsi, sameiginlegri stofu og sameiginlegu baðherbergi. Herbergi í Nátthaga 19 eru leigð út með húsgögnum. Nánari lista yfir húsgögn er að finna hér

*ath. að leiguverð er bundið við vísitölu neysluverð

Stærð:

8-9 m2

Tegund:

8-9 m2

Fjöldi herbergja :

1

Innbú:

Gæludýr leyfð:

Nei

Heimilisfang

Nátthagi 19

Sækja um þessa íbúð


Heimilisfang

Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur

Staðir nálægt

Scroll to Top
Nemendagarðar Hólaskóla eru staðsettir í Hjaltadal í Skagafirði. Nemendagarðar leigja út húsnæði til nemenda Háskólans á Hólum. Á Hólum er að finna Háskólann á Hólum, grunnskóla, leikskóla, kirkju og hinar ýmsu gönguleiðir.