Search
Close this search box.

Geitagerði 11 – Þriggja herbergja – efri hæð

Upplýsingar

Geitagerði 11 – Þriggja herbergja – efri hæð

Þriggja herbergja / fjölskylduíbúð

Geitagerði 11 er tveggja hæða fjölbýlishús með fjórum íbúðum. Íbúðin er á efri hæð. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, ásamt stofu, baðherbergi, eldhúsi, þvottaherbergi og geymslu. Útgengt er út á svalir úr eldhúsi.
Íbúðir í Geitagerði 11 eru leigðar út án húsgagna til einstaklings eða pars með eða án barna.

Myndir eru af sambærilegum íbúðum.

*ath. að leiguverð er bundið við vísitölu neysluverð

Stærð:

68.1 m2

Tegund:

68.1 m2

Fjöldi herbergja :

2

Innbú:

Nei

Gæludýr leyfð:

Heimilisfang

Geitagerði 11 - efri hæð

Sækja um þessa íbúð


Heimilisfang

Hólar í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur

Staðir nálægt

Scroll to Top
Nemendagarðar Hólaskóla eru staðsettir í Hjaltadal í Skagafirði. Nemendagarðar leigja út húsnæði til nemenda Háskólans á Hólum. Á Hólum er að finna Háskólann á Hólum, grunnskóla, leikskóla, kirkju og hinar ýmsu gönguleiðir.